Ákvörðun nr. 243/2012/ESB er varðar skipulag tíðnirófsins

(1309085)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
22.01.2015 19. fundur utanríkismálanefndar Ákvörðun nr. 243/2012/ESB er varðar skipulag tíðnirófsins
Sjá bókun við dagskrárlið 2.
14.10.2014 6. fundur utanríkismálanefndar Ákvörðun nr. 243/2012/ESB er varðar skipulag tíðnirófsins
Sjá bókun við dagskrárlið 8.
18.03.2014 37. fundur utanríkismálanefndar Ákvörðun nr. 243/2012/ESB er varðar skipulag tíðnirófsins
Nefndin fjallaði um ákvörðun nr. 243/2012/ESB er varðar skipulag tíðnirófsins. Á fund nefndarinnar komu Anna K. Vilhjálmsdóttir frá utanríkisráðuneyti, Rúnar Guðjónsson frá innanríkisráðuneyti og Björn Geirsson og Þorleifur Jónasson frá Póst- og fjarskiptastofnun.

Fjölluðu gestirnir um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
06.03.2014 34. fundur utanríkismálanefndar Ákvörðun nr. 243/2012/ESB er varðar skipulag tíðnirófsins.
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.
05.03.2014 33. fundur utanríkismálanefndar Ákvörðun nr. 243/2012/ESB er varðar skipulag tíðnirófsins.
Nefndin fjallaði samhliða um reglugerð (ESB) nr. 1203/2012 er varðar reikiþjónustu fjarskiptafyrirtækja og ákvörðun nr. 243/2012/ESB er varðar skipulag tíðnirófsins.
17.02.2014 26. fundur utanríkismálanefndar Skipulag tíðnirófsins
Umfjöllun nefndarinnar um dagskrármálið var frestað.
11.12.2013 17. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Skipulag tíðnirófsins
Málið var rætt og farið var yfir umsögn nefndarinnar til utanríkismálanefndar.
25.11.2013 12. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Skipulag tíðnirófsins
Á fund nefndarinnar komu Kjartan Briem og Jóhannes Guðmundsson frá Vodafone og ræddu málið. Þeir svöruðu einnig athugasemdum nefndarmanna.